Feraskrifstofa

  • #898
  • Hfuborgarsvi
  • 3,9 mkr.
  • 0

Lsing

Félag með öll leyfi til rekstur ferðaskrifstofu til sölu.

Um er að ræða hreint einkahlutafélag (stofnað 2018) þar sem töluverð undirbúningsvinna hefur farið fram, góð heimasíða hefur verið sett upp ásamt því sem erlend lén hafa verið keypt og fylgja þau félaginu.

Leyfi til reksturs ferðaskrifstofu með viðeigandi tryggingum er til staðar, en eiginleg starfsemi hefur aldrei hafist vegna breytinga á högum eigenda. 

Allar nánari upplýsingar eru veittar í gegnum tölvupóstfangið [email protected], eða í gegnum símanúmerið 516-0000.