Kaffihśs į landsbyggšinni

  • #671
  • Snęfellsnes
  • 8,5 m.
  • 100 m2
  • Fasteign seld sér
  • 9 m. įrsvelta įn vsk.
  • 1-2

Lżsing

Virkilega huggulegt kaffihús á vesturlandi sem selur m.a. heimatilbúinn mat og bakkelsi. Staðurinn er með vínveitingaleyfi og tekur 24 manns í sæti innandyra. Flottur pallur með útiborðum og stólum fyrir 30 manns, pallurinn er með sérstaklega fallegu útsýni. Mikill fjöldi ferðamanna sækir staðinn heim.

Reksturinn er í eigin húsnæði sem er selt sérstaklega. Ásv. er 15 m. á fasteigninni.

Skipti möguleg á fasteign á höfuðborgarsvæðinu.

Nánari uppl. í síma 581 2040 eða á nýrri skrifstofu okkar að Lækjartorgi 5, 3. hæð.