Lfsstls- og gjafavruverslun

  • #897
  • Reykjavk / verslunarmist
  • 14 mkr.
  • 130 m2
  • Hagkvm
  • 51 mkr.
  • 1,5

Lsing

Sérstaklega falleg og vel staðsett verslun í öflugustu verslunarmiðstöð landsins.

Vöruúrvalið samanstendur af vönduðum og þekktum vörumerkjum og eru innkaup bæði af innlendum birgjum sem og eigin innflutningur.

Tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja skapa sér trausta og góða atvinnu og vinna í fallegu og jákvæðu umhverfi.

Söluverð rekstursins er kr. 9,0 mkr. auk vörulagers kr. 5,0 mkr. (að innkaupsverði) eða samtals 14,0 mkr. 

Allar nánari upplýsingar eru veittar í gegnum tölvupóstfangið [email protected], eða í gegnum símanúmerið 516-0000.