jnustan / um okkur

Fyrirtækjasalan Suðurver var stofnuð 1. júlí 1987 og er því á sínu 31. starfsári.

Fyrirtækjasalan Suðurver er elsta sérhæfða fyrirtækjasala landsins og hafa starfsmenn félagsins víðtæka reynslu af sölu fyrirtækja og fasteigna ásamt öðru því er við kemur rekstri fyrirtækja.

Ef þú ert í sölu- og/eða kauphugleiðingum, sláðu á þráðinn í síma 516-0000, sendu okkur tölupóst á fyrirtaeki@fyrirtaeki.is, eða kíktu í kaffi til okkar að Lækjartorgi 5, 101 Reykjavík.

Með góðri kveðju,
Starfsmenn