Rtgrin blmaverslun vexti

  • #907
  • Reykjavk
  • Tilbo
  • 223
  • 37m
  • 2

Lsing

Til sölu: Rótgróin blómaverslun í þekktum verslunarkjarna í einu stærsta hverfi borgarinnar.

Blómabúðin er vel þekkt í sínu hverfi og veltan hefur vaxið á hverju ári og afkoman er góð.

Á yfir tveimur áratugum hefur búðin skapað sér sérstöðu með miðlægri staðsetningu, fallegum blómavöndum, blómaskreytingum og fallegri gjafavöru. Þá gerir alþjóðlegt samstarf viðskiptavinum kleift að senda blómvendi víða um heim.

Á undanförnum áratug hefur verið jöfn og falleg veltuaukning og undanfarin 3 ár hefur veltan aukist töluvert og tekjuvöxtur verið hraðari. Félagið skilar góðri rekstarafkomu.

Þessi blómabúð hentar bæði vel fyrir stakan rekstaraðila, eða sem viðbót við aðra blómaverslun.